Magic Oath of the Gatewatch Booster ,

Stækkaðu safnið þitt með Booster pakka. Hver pakki inniheldur 15 ný Magic spil til að bæta í safnið og er eitt þeirra að öllum líkindum sjaldgæft eða mjög sjaldgæft. Sumir pakkar innihalda jafnvel eitt afar verðmætt Premium Foil spil!

Orrustan um Zendikar heldur áfram. Þeir sem eru Planeswalker þurfa að velja á milli þess að hörfa í skjól og láta heiminn falla í óminni, eða standa staðfastir og taka mikla áhættu við að berjast fyrir Zendikar.

Magic Oath of the Gatewatch er annað settið í Battle for Zendikar vörulínunni þar sem íbúar Zendikar berjast við hina ógnvænlegu Eldrazi. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum gladramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Vörunúmer: MAGB3061
Hönnuður:
Innihald:
- 15 Magic spil
Product ID: 9170 Categories: , . Merki: , , .