Magic_the_Gathering_Origins_Fatpack_1

Magic Origins Fat Pack ,

Sérlega veglegt sett með hvorki meira né minna en 215 Magic spilum alls! Handhægt geymslubox fylgir fyrir spilin og tvær spilastokkaumbúðir að auki. Flottur Special Edition teningur fylgir einnig og glæsilegt fræðslu- og reglurit um Magic Origins, þar sem hægt er að fletta upp öllum spilunum í seríunni.

Magic Origins er með persónurnar Gideon Jura, Jace Beleren, Liliana Vess, Chandra Nalaar, og Nissa Revane í forgrunni. Settið fylgir ferðalagi þeirra frá uppruna, sem dauðlegar manneskjur, og til hlutverks þeirra sem öflugir Planeswalkers galdramenn.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Vörunúmer: MAGB2541
Þyngd: 798 gr
Stærð pakkningar: 16,3 x 18,7 x 8,6 sm
Hönnuður:
Innihald:
- Geymslubox fyrir spilin
- Níu Booster Pakkar, 15 spil í hvorum
- 80 spila Land Pakki
- 2x spilastokkaumbúðir
- 1x 20 hliða teningur
- Fræðslu- og reglurit
Product ID: 4532 Categories: , . Merki: , , .