Magic War of the Spark Booster ,

Einn Planeswalker er eins og náttúruafl. Her af þeim býr yfir nægum krafti til að endurskapa heim – eða tortíma honum. Hér hafa Planeswalker galdramennirnir komið saman frá óteljandi heimum til að berjast í stríði sem mun ákvarða örlög alheimanna.

War of the Spark er 81. viðbótin við Magic the Gathering söguheiminn er ekki formlega hluti af viðbótarblokk, þó hún sé hluti af þriggja hluta seríu sem er óformlega kölluð Guilds of Ravnica blokkin. Á Ravnica berjast gildi um völd en vita ekki að hin skelfilegi demón Nicol Bolas er að hafa áhrif á bakvið tjöldin.

Hver booster pakki inniheldur 15 spil sem hægt er að nota til að styrkja stokkinn sinn og hver veit nema í pakkanum leynist sjaldgæft spil eða premium spil.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Aldur:
Vörunúmer: WOCC5777
Innihald:
15 spil