Make Clay Ice Creams , ,

Ísleir

Skemmtilegur leir til að búa til ýmis konar ísa, annað hvort ís í vöffluformi eða íspinna. Og það er meira að segja dásamlegt lykt af leirnum sem gerir hann enn girnilegri (en hann er afskaplega saltur svo ólíklegt er að börn vilji borða hann). Með fylgja áhöld til að móta ísinn og gera hann sem flottastan.

Leirvörulína SES býður upp á margs konar skemmtileg föndurverkefni þar sem leir er í aðalhlutverki, ásamt aukahlutum. Hægt er að fá leirpakka með ilmandi leir og glitrandi leir svo eitthvað sé nefnt.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Leir í 4 litum
• Vöfflumót
• Skeið
• Plasthnífur
• 3 x íspinnar
Product ID: 11954 Categories: , , . Merki: , , , , .