Málað eftir númerum – Árstíðirnar , ,

Sequin Art: Painting by Numbers – Seasons

Skemmtilegt föndursett frá Sequin Art fyrir áhugasama myndlistarmenn, 10 ára og eldri. Innifalin eru spjöld með myndaútlínum og númeruðum svæðum. Málningarhylkin eru einnig númeruð og með því að setja rétta litinn á svæði með samsvarandi númeri fyllist myndin smátt og smátt af fallegum litum. Myndirnar sýna blóm á mismunandi árstíðum.

Aldur:
Vörunúmer: 1522
Útgefandi:
Innihald:
• 4 áprentuð spjöld
• 32 málningarskammtar
• 2 penslar
• Leiðbeiningar