Málað eftir númerum Junior – Hryssa og folald , ,

Sequin Art: Painting by Numbers Junior – Horse and foal

Skemmtilegt föndursett frá Sequin Art fyrir unga og upprennandi myndlistarmenn, 8 ára og eldri. Inniheldur spjald með myndaútlínum og númeruðum svæðum. Málningarhylkin eru einnig númeruð og með því að setja rétta litinn á svæði með samsvarandi númeri fyllist myndin smátt og smátt af fallegum litum. Myndin sýnir hryssu og litla folaldið hennar.

Aldur:
Vörunúmer: 0030
Útgefandi:
Innihald:
• Áprentað spjald
• 8 málningarskammtar
• 1 pensill
• Leiðbeiningar