Málað eftir númerum Junior – Sankti Bernharðshundar , ,

Painting by numbers Junior St. Bernard Dogs

Skemmtilegt föndursett frá Sequin Art fyrir unga og upprennandi myndlistarmenn, 8 ára og eldri. Inniheldur spjald með myndaútlínum og númeruðum svæðum. Málningarhylkin eru einnig númeruð og með því að setja rétta litinn á svæði með samsvarandi númeri fyllist myndin smátt og smátt af fallegum litum. Myndin sýnir fallegan sankti Bernarðshund ásamt hvolpunum sínum en þessir stóru virðulegu hundar eru frá svissnesku Ölpunum þar sem þeir voru ræktaðir sem vinnuhundar.

Aldur:
Vörunúmer: 1109
Þyngd: 200 g
Stærð pakkningar: 24cm x 33cm x 2cm
Útgefandi:
Innihald:
• Áprentað spjald
• Akrílmálning í 8 litum
• Pensill
• Leiðbeiningar