Málað eftir númerum Senior – París , ,

Sequin Art: Painting by Numbers Senior – Paris

Skemmtilegt föndursett frá Sequin Art fyrir unga og upprennandi myndlistarmenn, 10 ára og eldri, sem vilja reyna fyrir sér við aðeins meira krefjandi verkefni. Inniheldur spjald með myndaútlínum og númeruðum svæðum. Málningarhylkin eru einnig númeruð og með því að setja rétta litinn á svæði með samsvarandi númeri fyllist myndin smátt og smátt af fallegum litum. Myndin sýnir skoðunarbáta á ferð um Signu við Notre Dame dómkirkjuna og auðvitað er Eiffel turninn í bakgrunni.

Aldur:
Vörunúmer: 0424
Útgefandi:
Innihald:
• Áprentað spjald
• 12 málningarskammtar
• 1 pensill
• Leiðbeiningar