Málning með Ilm ,

Poster Paint Aroma

Málaðu þín eigin ilmandi listaverk með ilmmálningunni frá SES. Hver litur hefur sinn eigin ilm, rauður lyktar eins og jarðaber og gulur eins og banani. Málningin inniheldur ekki ertandi eða ofnæmisvaldandi efni og þvæst auðveldlega úr fötum.

Aldur:
Vörunúmer: 00334
Útgefandi:
Innihald:
málning í 6 litum
Product ID: 16150 Categories: , . Merki: , , , , .