Matarstell ,

Emma‘s Kitchen Dinner Set

Flott matarstell úr Emma‘s kitchen vörulínunni frá Klein. Inniheldur pott, áhöld og borðbúnað fyrir fjóra.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 9255
Útgefandi:
Innihald:
• Pottur með loki
• Spaði
• Ausa
• 4 glös
• 4 diskar
• 4 gafflar
• 4 hnífar
• 4 skeiðar

Product ID: 18736 Categories: , . Merki: , , , , , .