Maths 1-10 ,

Stærðfræðivölundarhús -10

Skemmtilegt þrautaleikfang fyrir ung börn sem gefur þeim tilfinningu fyrir stærðfræði. Maurarnir eru að leggja braut um búið sitt svo auðveldara sé að safna mat. Hjálpaðu þeim með því að setja rétta pinna og kubba á brautina svo þeir passi nákvæmlega.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 645 g
Stærð pakkningar: 22x22x8,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• Trépinnar- og kubbar
• Geymslupoki
Product ID: 11665 Categories: , . Merki: , , , .