Memoir_44_1
Memoir_44_1Memoir_44_2Memoir_44_3Memoir_44_5Memoir_44_4

Memoir ’44 ,

Vinsælt 2ja manna herkænskuspil

Memoir ’44 er grunnspilið í margverðlaunaðri herkænskuspilalínu. Um er að ræða einstakt sögulegt borðspil sem líkir eftir bardögum úr seinni heimstyrjöldinni. Leikmenn stýra flokki plasthermanna í bardögum úr seinni heimstyrjöldinni á stóru tvöföldu leikborði. Hver bardagi er eftirlíking sögulegs bardaga á svæðinu, hermanna og markmiða þeirra.

Spilið er auðvelt að læra og gengur vel fyrir sig en til að vinna þarf herkænsku, heppni í teningakasti og herskáa en sveigjanlega bardagaáætlun.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 30-60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 7301
Stærð pakkningar: 29,8 x 29,8 x 7,6 sm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- Tvöfalt leikborð
- 144 heríhlutir
- 44 landslagsreitir
- 66 skipunarspjöld
- 9 samantektarspjöld
- 8 bardagateningar
- 2 spjaldastatíf
- bæklingur með leikreglum og bardagalýsingum (m.a. á ensku).
enskafranska
Product ID: 3254 Categories: , . Merki: , , , .