Mexíkósk Nammikrukka , , ,

Alex DIY Piñata Pet

Skemmtilegt föndursett frá Alex til að búa til tvær pappírspinjötur, eða mexíkóskar nammikrukkur. Hefðbundnar slíkar krukkur voru gerðar úr leir en eru nú til dags oft úr pappír og þær eru fylltar af sælgæti eða leikföngum í kringum jólin og síðan slá börnin í þær, ekki ósvipað og þegar við sláum köttinn úr tunnunni.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 2 pappapinjötur
• 5 pappírsflögg
• Garn
• Límmiðar
• Pappaform
• Krefpappír
• Lím
• Leiðbeiningar
Product ID: 16707 Categories: , , , . Merki: , , , , .