Miele Petit Gourmet Smáeldhús ,

Miele Kitchen Petit Gourmet

Glæsilegt smáeldhús frá Klein með eldavél, bökunarofni, uppþvottavél og vaski. Einnig fylgja eldhúsháhöld og borðbúnaður. Eldhúseiningin gengur fyrir rafhlöðum og gefur frá sér hljóð. Stærð eldhússins er 69 x 33 x 95 cm.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 9090
Útgefandi:
Innihald:
• Smáeldhús með ofni, uppþvottavél, háfi, vaski og geymsluhólfum
• Panna
• Pottur með loki
• Spaði
• Ausa
• 2 sleifar
• 2 diskar
• 2 gafflar
• 2 hnífar
• 2 skeiðar
• Salt-og piparstaukarProduct ID: 18718 Categories: , . Merki: , , , , , .