Miele Þríhyrningssmáeldhús ,

Miele Kitchen Triangle

Glæsilegt smáeldhús frá Klein með eldavél, vaski, bökunarofni, uppþvottavél, háfi, kaffivél og örbylgjuofni. Inniheldur eldunarbúnað og borðbúnað. Eldhúseiningin gefur frá sér hljóð. Stærð: 43 x 59.5 x 95 cm.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 9254
Útgefandi:
Innihald:
• Smáeldhús með eldavél, vaski, bökunarofni, uppþvottavél, háfi, kaffivél og örbylgjuofni
• Salt-og piparstaukar
• Spaði
• Ausa
• Sleif
• Pottur með loki
• Panna
• 2 diskar
• 2 gafflar
• 2 hnífar
• 2 skeiðar
• 2 bollar
• 2 undirskálar
Product ID: 18733 Categories: , . Merki: , , , , , , .