Uppselt
Wasgij_Original_02_150_1
Wasgij_Original_02_150_1Wasgij_Original_02_150_2Wasgij_Original_02_150_3

Mini Wasgij Original 2 ,

Mini Wasgij lautarferð – 150 bitar.
Það er fullkominn dagur fyrir friðsæla lautarferð með fjölskyldunni. Sólin skín og búið er að leggja á teppið girnilegar kræsingar sem allir kunna að meta. En af hverju eru þá allir svona skelkaðir á svipinn? Hvað gæti hafa gerst til að raska ró þessarar fjölskyldu? Það er þitt verkefni að komast að því…

Stórskemmtilegt og óhefðbundið 150 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur vísbendingu um hana. Sá sem púslar þarf því að nota ýmindunaraflið til að leysa gátuna. Ögrunin felst í því að lokaútkoman er í raun ekki sú sama og myndin utaná kassanum en sýnir þess í stað sjónarhorn persónanna sem þar eru.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 17131
Stærð: 35 x 25 sm
Þyngd: 220 gr
Stærð pakkningar: 13 x 18 x 4 sm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
150 bita púsluspil
Product ID: 7532 Categories: , . Merki: , , .