Mjúk Þrautabók Glaði Einhyrningurinn , ,

Activity Book The Happy Unicorn

Sæt og mjúk þrautabók með kanínu frá Kaloo fyrir ung börn. Auk fallegra mynda og hugljúfrar sögu um einhyrning í leit að sólinni, er að finna á  hverri síðu þraut eða annað sem barnið getur dútlað við og það þjálfar skynjun þeirra og fínhreyfingar. Bókin er gerð úr pólýester og má setja í þvottavél.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
þrautabók
Product ID: 28477 Categories: , , . Merki: , , , , , .