monopoly_One_Direction_1
monopoly_One_Direction_1monopoly_One_Direction_3monopoly_One_Direction_4monopoly_One_Direction_2

Monopoly One Direction , ,

Klassískt Monopoly spil með svölu One Direction þema!

Farðu í tónleikaferð um heiminn með flottu strákunum í One Direction. Hér er braskað með popplög, ýmsan 1D söluvarning, verðlaunaathafnir og X-Factor þátttöku, en verðmætustu reitirnir eru án efa plötur strákana, sem eru þrjár.

Gríptu tækifærið með #onedirection spjöldunum eða láttu undan freistingunni og eyddu öllum peningunum í 1D World.
Þú getur farið að sjá This is Us kvikmyndina um sveitina eða skellt þér með þeim í tónleikaferðalag um heiminn.

Sérlega eigulegt spil fyrir One Direction aðdáendur!

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 2141
Útgefandi:
Innihald:
- Leikborð
- 8 leikpeð
- 28 afsalsbréf
- 16 This is Us spjöld
- 16 #onedirection spjöld
- Monopoly peningaseðlar
- 32 rauð hús
- 12 hvít hótel
- 2 teningar
- 1 hraðateningur
- Leikreglur
Product ID: 2790 Categories: , , . Merki: , , .