Monopoly: Queen , , , ,

Frábær safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly spili fyrir aðdáendur rokkhljómsveitarinnar Queen. Í stað þess að keppast um að sanka að sér fasteignum, reyna leikmenn að eignast réttindi yfir sem flestum tónleikastöðum, plötum og smáskífum Queen á meðan þeir reyna að forðast gjaldþrot, skattinn og fangelsisvist!

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 6 peð
• 28 afsalsbréf
• 16 In the Lap of the Gods spil
• 16 It‘s a kind of Magic spil
• 1 pakki af Monopoly peningum
• 32 sviðsmunir
• 12 sýningar
• 2 teningar
• Leiðbeiningar
Product ID: 16874 Categories: , , , , . Merki: , , , .