Monopoly_original_1
Monopoly_original_1Monopoly_original_2Monopoly_original_3Monopoly_original_4

Monopoly Original , ,

Leiktu til sigurs og Reykjavík verður þín!

Þetta klassíska og vinsæla fasteignaspil sem margir hafa beðið eftir er nú komið aftur í nýrri útgáfu. Farðu um borgina og finndu verðmætar götur, samgöngumiðstöðvar og þjónustufyrirtæki– allt er til sölu. Hver vill ekki eignast Reykjavíkurflugvöll, Kringluna eða Laugaveginn? Leiðin til sigurs er að sýna fyrirhyggju, fjárfesta vel og gera góða samninga. Því fleiri eignir sem þú átt því hærri leigutekjur! Sá leikmaður sigrar sem enn á reiðufé þegar allir hinir leikmennirnir eru orðnir gjaldþrota!

Spilaborðið inniheldur margar vinsælar götur í Reykjavík, fyrirtæki og þjónustufyrirtæki.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 49-7470
Útgefandi:
Innihald:
- Leikborð
- 8 leikpeð
- 28 afsalsbréf
- 16 áhættuspjöld
- 16 samfélagssjóðsspjöld
- 32 græn hús
- 12 rauð hótel
- 2 teningar
- spilapeningar
- hraðteningur
- leiðbeiningar
islenska
Product ID: 2657 Categories: , , . Merki: , .