Monsieur Carrousel , ,

Einfalt og skemmtilegt samvinnuspil fyrir 1-6 leikmenn, 4 ára og eldri. Allir vinna saman að því að hjálpa herra Hringekju að passa upp á börnin sem ólm vilja komast í hringekjuna. Öll börnin þurfa að komast í hringekjuna áður en það fer að rigna. Ef rigningin verður of mikil þarf að loka hringekjunni og liðið tapar leiknum.

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmann.

Fjöldi leikmanna: 1-6
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51572
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 1 hringekja úr tré
• 10 sólargeislar í brotum
• 1 marglitaður teningur
• 1 leikborð
• 8 regndropar úr tré
• 12 krakkaskífur
• 6 sætadiskar með mismunandi erfiðleikastigum
• 1 leikreglur + 1 bæklingur


islenskaenska
Product ID: 21134 Categories: , , . Merki: , , , , .