Mountains of Madness , ,

Spennandi og ævintýralegt samvinnuspil fyrir 3-5 leikmenn, 15 ára og eldri. Byggt á og vísar í fræga hryllingssögu eftir H.P. Lovecraft. Leikmenn leika hóp vísindamanna sem fara í svaðilför um norðurheimsskautið þar sem þeir hafa uppgötvað leifar af fornri en risavaxinni borg. Þeir verða að gæta sín því ekki þarf aðeins að fara yfir hættulegt landsvæði heldur virðist hvíla bölvun yfir staðnum sem lætur fólk missa vitið. Markmiðið er að safna fornminjum og ef fornminjarnar eru fleiri en slysin í leikslok, sigrar hópurinn.

Fjöldi leikmanna: 3-5
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51374
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 5 tvíhliða leikmannaspjöld
• Sleðaspjald
• Flugvél
• Stundaglas
• Refsiteningur
• 6 leiðtogaskífur
• 36 atburðaspjöld
• 66 brjálæðisspjöld
• 11 fornminjamerki
• 48 búnaðarspil
• 11 fornminjaspil
• 15 slysaspil
• Leikreglur


enska
Product ID: 21114 Categories: , , . Merki: , , , .