MtG: Kaldheim Commander Deck , ,

Velkomin til Kaldheim, hins snævi þakta lands spádóma og goðsagna. Leiðir milli ríkja hafa opnast og stríð brotist út á milli guða, dauðlegra og forynja. Skapaðu þér nafn í baráttunni og saga þín mun lifa að eilífu. Kaldheim er 86. viðbótin við Magic the Gathering heiminn.

Commander pakkinn inniheldur 100 spil sem myndar fullbúinn stokk sem inniheldur 1 glansspil, 8 áður óútgefin spil með víkingaþema, 10 tvíhliða spil, auk lífstenings og spilabox.

Í Magic The Gathering safnkortaspilinu ert þú Planeswalker; einn af kröftugustu galdramönnunum alheimsins og annara tilverustiga. Með hjálp hinna voldugu spila magnar þú seið, laðar til þín ýmsar kynjaverur og býrð þær til baráttu gegn öðrum galdramönnum með það að markmiði að ná lífsstigum andstæðingsins niður í 0 og slökkva lífsneistann.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
• Tilbúinn stokkur (100 spil)
• Teningur
• Spilabox
Product ID: 29058 Categories: , , . Merki: , , .