My First Apron , ,

Fyrsta hlífðarsvuntan

Þegar litlir listamenn eru að störfum óhreinkast þeir oft en þessi hlífðarsvunta með ermum bjargar því! Þegar verið er að lita, leira, líma og fleira er gott að setja á sig svuntuna og fötin haldast tandurhrein. Svuntan er gerð fyrir litla líkama og er með frönskum rennilás.

My First vörulínan frá SES er hönnuð sérstaklega fyrir unga sköpunarglaða einstaklinga. Vörurnar þjálfa upp grunn á ýmsum sviðum, eru öruggar, glúteinlausar og innihalda engin ofnæmisvaldandi efni.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
Hlífðarsvunta
Product ID: 11988 Categories: , , . Merki: , , , .