My First Work of Art , ,

Fyrsta listaverkið

Frábær leið fyrir foreldra til að koma ungum börnum sínum inn í listsköpun. Hægt er að mála myndir með litunum á spjöldin og skreyta með penslinum og meðfylgjandi skrauti. Auðvelt er að þvo litina af húð og úr fatnaði.

My First vörulínan frá SES er hönnuð sérstaklega fyrir unga sköpunarglaða einstaklinga. Vörurnar þjálfa upp grunn á ýmsum sviðum, eru öruggar, glúteinlausar og innihalda engin ofnæmisvaldandi efni.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Fingralitir í 3 litum
• 11 áprentuð spjöld
• Pensill
• Aukaskraut
Product ID: 11990 Categories: , , . Merki: , , , .