Norðurskautið Barnaspil ,

Antarctica

Sætt og skemmtilegt keppnisspil frá Goula fyrir ung börn. Hver verður fyrstur til að finna 3 kópa og skila þeim aftur til mömmu sinnar? Góð leið til að kenna börnum að virða leikreglur og spila spil.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 53147
Útgefandi:
Innihald:
• 4 urtuborð
• Leikborð
• 16 kópar
• 4 fiskar
• Teningur
• Leiðbeiningar
Product ID: 17531 Categories: , . Merki: , , , , , .