Number Kubb Original

Skemmtilegur útileikur frá Bex Sport fyrir 2 eða fleiri leikmenn sem hentar frábærlega í garðinn eða útileguna. Því fleiri leikmenn því betra. Leikmenn skiptast á að nota keflið til að reyna að hitta númeruðu kubbana úr ákveðinni fjarlægð. Talan á fallna kubbnum ákvarðar stigin sem leikmaðurinn fær, nema ef fleiri en einn kubbur er felldur, og sá sem fyrstur fær nákvæmlega 50 stig sigrar.

Fjöldi leikmanna: 2+
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 511-150
Útgefandi:
Innihald:
• 1 kastkefli
• 12 númeraðir kubbar
• Geymslupoki
• Leikreglur
islenska
Product ID: 19230 Flokkur: . Merki: , , , , .