Ofan í Kanínuholuna

Down the Rabbit Hole

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 5 ára og eldri. Markmið leiksins er að raða púslbitunum á borðið þannig að hver dýrategund eigi sitt heimasvæði, aðskilið frá hinum. Þar að auki þarf hvert svæði að hafa sér útgang. Þrautin sýnir staðsetningu dýranna og gefur vísbendingar.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 290
Útgefandi:
Innihald:
• Gormabók með leikborði
• 6 dýraspjöld
• Bæklingur með þrautum og lausnum


islenska