Ostagæslan , , ,

Mission Cheese

Skemmtilegt barnaspil frá Goula fyrir 2-6 leikmenn, 4 ára og eldri. Hægt er að spila á tvo vegu, annað hvort sem keppnisspil eða samvinnuspil en markmiðið er að hjálpa músinni að safna osti og láta köttinn ekki komast nálægt honum og ekki láta ömmu sjá músina.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 53152
Útgefandi:
Innihald:
• Pappírskassi með þrívíddarhúsi
• Mús
• Amma
• 10 x ostur
• 2 diskar
• Teningabolti
• 30 þrautaspjöld
• LeikreglurProduct ID: 18907 Categories: , , , . Merki: , , , , .