Overload , ,

Skemmtilegur kapp-og stöflunarleikur frá Schmidt fyrir 3-5 leikmenn, 8 ára og eldri. Markmiðið er að koma sem flestum teljurum á endareitinn. Leikmenn ákveða í upphafi hvað þeir vilja byrja með marga teljara en ættu þó ekki að hætta á of mikið því teljarar bætast ofan á statífin eftir því sem á leikinn líður. Ef of margir teljarar eru á statífinu, dettur það úr umferð og þarf að byrja upp á nýtt.

Fjöldi leikmanna: 3-5
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• 98 stigaskífur
• 80 teljarar
• Skál undir teljara
• 10 statíf
• Leikborð í 8 hlutum
• Teningur
• Leikreglur

Product ID: 25802 Categories: , , . Merki: , , .