Pandemic – In the Lab ,

Pandemic viðbót: Á rannsóknarstöðinni –

Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 1-6 leikmenn. Leikmenn fara sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum. Í viðbótinni Á rannsóknarstöðinni hefur hlutverkum og viðburðum verið bætt við og leikmenn þurfa að taka sýni og þróa lyf gegn sjúkdómunum í kappi við tímann. Hægt er að breyta spilinu í keppnisspil og skipta leikmönnum í lið en einnig getur 1 leikmaður reynt að bjarga heiminum upp á sitt einsdæmi í samstarfi við sóttvarnarmiðstöðina.

*Athugið: Þetta er ekki sjálfstætt spil, heldur viðbót sem spilast með Pandemic grunnspili og Á ystu nöf viðbótinni.

Fjöldi leikmanna: 1-6
Leiktími: 45-60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 69-71102
Þyngd: 816 gr
Stærð pakkningar: 22,4 x 22,4 x 5,1 sm
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
- 4 ný hlutverkaspil
- 4 samsvarandi leikpeð
- 3 ný viðburðarspil
- 1 rannsóknarstöðvarleikborð
- 5 lækningarflöskur
- 14 lotuspil
- 2 endurbætt hlutverkaspil fyrir rannsóknarstöð
- 5 yfirlitsspjöld yfir rannsóknarstöðvaraðgerðir
- 1 CDC spjald (sóttvarnamiðstöð)
- 3 liðsrannsóknarstöðvar
- 14 verðlaun
- 8 markmiðsspil
- 10 bónusspil
- 2 bráðasmitsfaraldsspil
- 12 fjólubláir pestarkubbar
- 2 ofsahræðsluspil vegna stökkbreytingar
enska
Product ID: 8688 Categories: , . Merki: .