Pandemic – On the Brink ,

Pandemic viðbót: Á ystu nöf –

Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 2-5 leikmenn. Er orðið of auðvelt að bjarga heiminum? Leikmenn fara sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum. Í viðbótinni Á ystu nöf hefur hlutverkum og viðburðum verið bætt við og leikmenn þurfa að kljást við fleiri og skæðari sjúkdóma sem geta stökkbreyst og orðið bráðsmitandi. Þeir sem vilja virkilega ögra sjálfum sér geta síðan valið viðbætta erfiðleikastigið ‚Legendary‘. Auk þess getur einn leikmaður tekið sér hlutverk illmennisins og leikið hryðjuverkamann sem beitir efnavopnum og spilar á móti hinum.

*Athugið: Þetta er ekki sjálfstætt spil, heldur viðbót sem spilast með Pandemic grunnspili.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 45 mín
Aldur:
Vörunúmer: 69-71101
Þyngd: 667 gr
Stærð pakkningar: 22,4 x 22,4 x 5,1 sm
Útgefandi:
Innihald:
- 7 ný hlutverkaspil
- 7 samsvarandi leikpeð
- 8 ný viðburðarspil
- Fjólublá sjúkdómsskífa
- Lækningarlímmiði
- Staðsetningarspjald hryðjuverkamanns
- 1 faraldsspil
- 1 yfirlitsspjald
- 5 petrískálar og merkimiðar
- 8 bráðasmitsfaraldraspil
- 2 stökkbreytingarspil
- 12 fjólubláir pestarkubbar
- 3 stökkbreytingarviðburðarspil
enska
Product ID: 8667 Categories: , . Merki: .