Pappírsföndur ,

Sætt föndursett frá SES fyrir börn ca. á leikskólaaldri. Inniheldur pappírsarkir og búta sem þarf að klippa út og síðan líma, vefja, beygla og brjóta saman eins og sýnt er í leiðbeiningunum til að búa til margvísleg dýr.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Pappírsræmur og bútar
• Skæri
• Lím
• Leiðbeiningar
Product ID: 23299 Categories: , . Merki: , , , .