Party_og_Co_3
Party_og_Co_3Party_og_Co_2

Party & Co afmælisútgáfa , , , ,

Upprunalega Party & Co fjölskylduspilið endurútgefið í tilefni af 20 ára afmæli þess!

Party & Co er bráðskemmtilegt spil sem tilvalið er að taka fram í partíum og öðrum mannfagnaði. Það sameinar alla skemmtilegu spilaleikina í einn. Leysa þarf eina af 5 þrautum og hámarkstíminn til þess eru 30 sek.

Dæmi um mögulegar þrautir sem leikmenn þurfa að leysa:

  • Bannorð: Lýstu Barack Obama, án þess að nota bannorðin.
  • Teikna: Teiknaðu hlaupaúr.
  • Vörumerki: Orðið er rjómaís. Nefnduð þið sömu tegundina?
  • Látbragð og hljóð: Leiktu án orða að nota munnskol?
  • Spurning: Hver er þéttbýlasta borg heimsins?

Tilvalið í partíið! Ávísun á nokkur óstjórnleg hlátursköst!
Varúð: Hættulega skemmtilegt!

Fjöldi leikmanna: 4-20
Aldur:
Vörunúmer: 10046
Stærð: 27 x 27 x 8,5 sm
Þyngd: 1370 gr
Útgefandi:
Innihald:
- 400 spjöld
- Spjaldahaldari
- 4 spilapeð
- 20 stigaplötur
- Leikborð
- Stundaglas
- Skrifblokk
- Blýantur
- Teningur
- Íslenskar leikreglur
islenska