Piñata með Einhyrningi ,

Unicorn Piñata

Skemmtilegt föndursett frá SES til að búa til piñata í formi einhyrnings en það er ílát, ættað úr spænskum hefðum, oftast gert úr pappírsmassa, taui eða jafnvel leir. Notkunin svipar til þess sem við þekkjum úr leiknum að slá köttinn úr tunnunni. Piñatan er gerð úr papaspjöldum sem þarf að brjóta rétt saman og líma og skreyta með kögri, krefpappír, glimmeri o.fl. Síðan er hægt að setja í hana perlurnar, sælgæti eða aðrar smágjafir sem hægt er að vinna til með því að slá niður einhyrninginn.

Aldur:
Vörunúmer: 14714
Útgefandi:
Innihald:
• Pappírsform
• Kögur
• Krefpappír
• Glimmer
• Skrautperlur
• Tvinni
• Lími
• Pensill
• Leiðbeiningar

Product ID: 25313 Categories: , . Merki: , , , .