Pokémon TCG Champion‘s Path Pin Collection , ,

Safnpakki úr Champion‘s path stækkuninni. Á Galarsvæðinu er hefð fyrir því að þjálfarar taki þátt í nokkurs konar íþróttakeppnum og keppi á móti öðrum þjálfurum fyrir troðnum leikvangi. Taktu skrefið og sannaðu þig með því að sigra alla keppinautana. Þjálfarar eins og Bede og Marnie veita þér samkeppni en nýir kraftar gera þér kleift að mæta þeim. Venusaur, Lucario og Incineroar birtast í V myndum sínum og aðrir í VMAX myndum sínum, t.d. Drednaw VMAX og Alcremie VMAX. Pakkinn inniheldur ‚foil promo‘ spil, 3 booster pakka og nælu.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Vörunúmer: 80775
Innihald:
• Foil promo spil
• 3 booster pakkar
• Næla
• Netspilunarkóði