Pottasett og Borðbúnaður ,

Emma‘s Kitchen Pot Set Big

Litríkt og flott sett af pottum og borðbúnaði úr Emma‘s Kitchen vörulínunni frá Klein. Inniheldur m.a. þrýstipott, pott, pönnu, ketil, spaða, ausu og sleifar, ásamt borðbúnaði og hnífapörum.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 9194
Útgefandi:
Innihald:
• Þrýstipottur
• Pottur með loki
• Panna með loki
• Ketill
• Salt-og piparstaukur
• Spaði
• Ausa
• 2 sleifar
• 4 diskar
• 4 gafflar
• 4 hnífar
• 4 skeiðar
• 4 glös