Pretty in Pink 1000 bitar ,

Bleik fegurð

Fallegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir frönsku listakonuna Mélanie Delon. Hún hefur gefið út bókaflokk sem ber heitið Elixir. Þar eru ævintýralegu myndirnar hennar ásamt smásögum sem hún skrifaði til fylgis við myndirnar.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29781
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 19598 Categories: , . Merki: , , , , , .