Púslflokkari ,

Puzzle Sorters

Sniðugur aukahlutur fyrir áhugasama púslara. Inniheldur sex bakka sem hægt er að stafla upp. Í bakkana má flokka púslbita, t.d. eftir litum, til að auðvelda púslið og hafa á því skipulag.

 

Aldur:
Þyngd: 775 g
Stærð pakkningar: 21 x 21 x 10 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
6 bakkar
Product ID: 13559 Categories: , . Merki: , , , , .