Pyraminx Deluxe

Hinn klassíski pyraminx þrautaþríhyrningur í dálítið fínni búning. Hann er fallegur og vandaður úr viði en virkar eins. Reyndu að raða reitunum þannig að hver hlið verði einlit.

Þrívíddarpúsl sem hentar sérlega vel fyrir þá sem hrifnir eru af skemmtilegum heilabrotum og eru á höttunum eftir nýrri ögrun.

Þjálfar einbeitingu, rökhugsun og fínhreyfingar.

Aldur:
Þyngd: 200 g
Stærð pakkningar: 10.5 x 11 x 12.5 cm
Hönnuður:
Útgefandi: