Regni fylgir sól baðleikfang ,

Peek-a-boo sunshine

Sætt baðleikfang frá SES fyrir ung börn. Skýinu er dýft ofan í vatnið og síðan lyft upp. Þá fer að rigna en þegar rigningin er búin, fer sólin að skína!

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 13095
Útgefandi:
Innihald:
plastský með falinni sól
Product ID: 25147 Categories: , . Merki: , , , .