Réttað í Sveitinni

Smart Farmer

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að koma öllum dýrunum fyrir innan girðingarinnar, en halda mismunandi dýrategundum aðskildum. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 091
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• Girðingar
• 2 hestar
• 2 kýr
• 2 kindur
• 2 svín
• 3 trog
• Bæklingur með 60 þrautum og lausnumislenska