Rubbabu Stór Bleik Formflokkunarrúta ,

Shape Sorter Bus Large Pink

Sæt og mjúk bleik leikfangarúta frá Rubbabu fyrir ung börn. Einnig fylgja 6 form sem barnið getur sett í viðeigandi gat í rútunni og þannig æft sig í að þekkja formin.

Rubbabu er indverskt fyrirtæki sem framleiðir vönduð, mjúk leikföng úr náttúrulegu gúmmíi. Þau henta frábærlega fyrir ung börn eða börn með sérþarfir því það er nánast ómögulegt að meiða sig á þeim. Auk þess eru þau umhverfisvæn og innihalda ekki ofnæmisvalda.

Aldur:
Vörunúmer: 26273
Innihald:
• Gúmmíbíll
• 6 gúmmíform
Product ID: 15203 Categories: , . Merki: , , , , , , , .