Rubiks_brain-racker

Rubik’s Brain Racker ,

Skemmtilegur kubbur sem er hnöttóttur að lögun en hér er hver hluti þríhyrndur. Í kubbinum eru fjórir litir: Rauður, gulur, grænn og blár. Hver litur er merktur frá einum upp í 5. Í byrjun þarf að fjarlægja einn part til að raða kubbnum saman í fullkomið mynstur af litunum 4 eða tölunum á hverjum parti.

Kubburinn er með þrjú erfiðleikastig sem hægt er að glíma við. Að raða litunum, raða tölunum og mest krefjandi; að búða til SUDOKU með 12 pörtum, hver með tölunum 1-2-3-4-5.

Aldur:
Vörunúmer: 125
Útgefandi:
Product ID: 2271 Categories: , . Merki: , , , .