rubiks_Race_1
rubiks_Race_1rubiks_Race_2rubiks_Race_3rubiks_Race_4

Rubik’s Race , , ,

Stórskemmtilegt 2ja manna Rubik’s spil!

Hratt spil sem reynir á skarpa hugsun og fimar hendur. Leikmenn keppast við að búa til mynstur úr níu lituðum ferningum. Það er ekki eins auðvelt og það hljómar því álagið og stressið eykst til muna þegar þú ert í kapphlaupi við annan leikmann. Sá sem fyrri er til að búa til mynstrið rétt og læsa því með miðjurammanum sigrar.

Getur þú haldið einbeitingu og verið í kappi á sama tíma?

Aldur:
Vörunúmer: 130
Stærð: 27 x 27 x 5 sm
Útgefandi:
Innihald:
- Leikborð úr þremur hlutum sem auðvelt er að setja saman
- 48 skífur í 6 litum
- Hristukassi með 9 lituðum teningum
- Leiðbeiningar á ensku
enska