Roller Coaster Challenge , , , ,

Rússíbanaþraut

Með þessari spennandi verkfræðiþraut, geta leikmenn byggt sína eigin rússíbana. Byrjaðu á að velja þrautarspjald og setja upp bitana samkvæmt því. Síðan nota leikmenn afgangsbitana til að byggja starfhæfan rússíbana. Rússíbanaþrautin sameinar byggingarleiki og púsl sem krefst rökhugsunar. Þegar búið er að leysa þrautina og byggja brautina, er hægt að prófa hana með því að láta meðfylgjandi vagn renna eftir henni.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• 39 brautarbitar
• 36 stólpar
• 2 göng
• 40 þrautaspjöld með lausnum
• Leikborð
• Leiðbeiningar