SAGGO_Sorgenfresser_L_1
SAGGO_Sorgenfresser_L_1sorgenfresser_4sorgenfresser_3sorgenfresser_2

SAGGO Sorgenfresser stór ,

Halló, ég heiti SAGGO. Ég er stór áhyggjuæta. – Áhyggjur er uppáhaldsmáltíðin mín. ALLAR áhyggjur! Namm lostæti! Taktu mig með þér hvert sem er til að passa upp á að ekkert fari úrskeiðis.

Áhyggjur – ótti – óánægja? Hjálpin er mætt!
Öll börn finna stundum fyrir ótta eða áhyggjum. Sumar áhyggjur eru stórar – aðrar litlar – en allar mjög svo raunverulegar. Foreldar reyna sitt besta til að hjálpa börnunum sínum en það geta þau ekki ef þau vita ekki hvert vandamálið er. Hér koma Sorgenfresser áhyggjuæturnar sterkar inn. Börnin geta skrifað niður eða teiknað upp vandamálin sín á pappírssnifsi, leynilega ef þau vilja, sett upp í munninn á sinni uppháhalds áhyggjuætu og rennt fyrir. „Við étum áhyggjur þínar“ eru einkunnarorð Sorgenfresser og stundum, með smá aðstoð frá foreldrum, er það einmitt það sem þau gera! Sorgenfresser áhyggjuæturnar standa vaktina á nóttunni og halda matröðunum í skefjum.

Þessa mjúku hjartaknúsara er sérlega gott að kúra með jafnt á góðum sem slæmum stundum og þeir henta fullorðnum ekki síður en börnum. Þegar ástarsorgin þjakar hjartað, vanmáttakenndin tekur sér bólfestu eða kvíðinn sest á sálina eru sérfræðingarnir tilbúnir að hjálpa!

Aldur:
Vörunúmer: 300
Stærð: Hæð: 37 sm
Þyngd: 118 gr
Útgefandi:
Innihald:
90% pólíester, 10% bómull
Plastrennilás
- Má þvo í handþvotti
Product ID: 2011 Categories: , . Merki: , .