Sardínuveiðileikur , , , ,

Sardine Fishing Game

Skemmtilegur leikur fyrir tvo sem gengur út á að veiða segulsardínurnar með veiðstöngunum. Hvor er meiri aflakló?

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Vörunúmer: 08209
Þyngd: 0,25 kg
Stærð pakkningar: 23,5 x 5 x 7 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 10 sardínur
• 2 veiðistangir