Secret Puzzle: In the Sewing Roon
Óvenjulegt og skemmtilegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir listamanninn Steve Read. Myndin sýnir saumastofu þar sem unnið er hörðum höndum að framleiðslu fallegra hluta. Þegar myndin er púsluð kemur í ljós að hún er ekki alveg eins og myndin á kassanum. Getur þú fundið þau 15 atriði sem eru öðruvísi? Púsluð stærð: 69.30 x 49.30 cm.