Schotten Totten , , ,

Hlý vorgolan berst yfir dalinn um leið og fuglarnir byrja að syngja og snjórinn bráðnar. Þorpið þitt fagra kemur í ljós og steinlagnirnar sem afmarka eign þína verða sjáanlegar. Jörðin er mjúk og steinar gætu auðveldlega rúllar aðeins yfir á land nágranna þinna svo þú fengir meira pláss. Hver myndi taka eftir því?

Skyndilega þýtur ör hjá þér! Nágranni þinn virðist hafa fengið sömu hugmynd og ýtir nú steinum úr stað til að stækka eign sína. Notaðu spilin þín til byggja upp bestu bardagaaðstöðuna og verja þorpið þitt. Eignaðu þér nógu marga steina til að vinna leikinn!

Þú þarft hæfni, kænsku og dálitla heppni til að sigra andstæðinginn í þessari nýju útáfu af hinum sígilda leik Schotten Totten frá hinum fræga leikjahönnuði Reiner Knizia.

Spennandi kænskuleikur fyrir 2 leikmenn, 8 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Þyngd: 259 g
Stærð pakkningar: 15.2 x 5.1 x 10.2 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-54 ættarspil
-10 herkænskuspil
-9 steinskífur
-2 leikmannaspil
-leikreglur
enska
Product ID: 9752 Categories: , , , . Merki: , , .